Um okkur

IAO er ekki-ennþá-til-fyrirtæki sem að við vinirnir, Gunnar og Kjartan, erum að vinna í að stofna. Við höfum þá hugmynd að reyna að bæta aðgengi að almennilegum tölvum & netkerfum á Íslandi. Við gerum þetta með því að bjóða snögga og góða þjónustu í uppsetningu á tölvum & netkerfum fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Einnig ætlum við að selja ýmsar vörur tengda tölvum og netkerfum (s.s. Lyklaorð, skjákort, móðurborð, Beina, Switcha o.s.fr.v) í verslunum okkar. Önnur þjónusta gæti innihaldið tölvukennslu og námskeið á uppsetningu á tölvum, en það er ekki enn staðfest.

Ýmsar uplýsingar

Áætlaður Opnunartími:

  • Virka daga: 8:00 - 18:00
  • Helgardaga: 6:00 - 16:00

Hafa-samband:

Verslanir (vinnustaðir)

  • Reykjavík-Laugardalur: Í vinnslu
  • Reykjavík-Miðbær: Í vinnslu